PISTLAR

SMELLTU TIL AÐ SKOÐA

 

ÞETTA ER DÖGG

Dögg Harðardóttir fæddist árið 1965. 25 ára gömul lá leið hennar inn í kirkju og þaðan varð ekki aftur snúið. Hún eignaðist trú sem hefur mótað hæfileika, áherslur, áhugamál og verk hennar síðan þá.

Dögg er gift Fjalari Frey og á með honum tvo syni.  Hún hefur verið farsæl í störfum sínum og tók við starfi sem forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli síðla árs 2020.

Hún hefur skrifað fjölda pistla, haldið úti útvarpsþáttum, gefið út bækur og haldið fyrirlestra og ræður sem skipta hundruðum.

mamma.jpg

SAGAN MÍN

 

Bænabókin

​í bænabókinni eru morgun- og kvöldbænir fyrir alla daga vikunnar.