top of page
  • Writer's pictureDögg Harðardóttir

Jesús, minnstu mín!

,,Jesús, minnstu mín..." sagði annar illvirkjanna sem voru krossfestir með Jesú á föstudaginn langa, rétt áður en hann hvarf inn í eilífðina. Það þarf ekki flókna bæn þegar neyðin er stærst. Þegar við förum að sofa í kvöld höfum við enga tryggingu fyrir því að vakna í fyrramálið. Þess vegna skulum við gera þessa bæn að okkar og biðja: ,,Jesús, minnstu mín." Hann heyrir, hann svarar og hann fyrirgefur.


bottom of page