jon-flobrant-yFKkFPvUgXc-unsplash.jpg

BIÐJUM ALLA DAGA

Á bæn.is má finna alls konar bænir sem hjálpa þér að nálgast Guð, leita leiðsagnar hans, lausnar og biðja hann að tala til þín. Bæn hjálpar þér að leita og finna þann tilgang sem Guð hefur með lífi þínu. 

BIÐJUM NÚNA

Góði Guð. Þakka þér fyrir nýjan dag. Þakka þér fyrir hæfileikana og styrkleikana sem þú hefur gefið mér. Viltu hjálpa mér að vanda mig í dag í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Vilt þú leggja mér orð á vör þegar ég tala við fólk í dag. Viltu gefa mér visku og skynsemi til að taka réttar ákvarðanir og viltu vernda mig frá öllu illu. Verði þinn vilji í lífi mínu og alls míns fólks. Í Jesú nafni, amen.
Untitled design.gif
Fá aðra bæn