Fyrir nokkrum árum hitti ég mann sem sagði mér að systir sín hefði eignast trú á Jesú og breyst mikið í kjölfarið. Hún hefði breyst úr reiðum femínista í lífsglaða og skemmtilega konu. Það er gott að umgangast fólk sem er langlynt og góðviljað. Fólk sem er ekki eigingjarnt, heldur gjafmilt, elskulegt, hjálplegt og gott. Verum sjálf þannig fólk.
top of page
bottom of page
Yorumlar