Dögg Harðardóttir
Kærleikurinn breytir fólki
Fyrir nokkrum árum hitti ég mann sem sagði mér að systir sín hefði eignast trú á Jesú og breyst mikið í kjölfarið. Hún hefði breyst úr reiðum femínista í lífsglaða og skemmtilega konu. Það er gott að umgangast fólk sem er langlynt og góðviljað. Fólk sem er ekki eigingjarnt, heldur gjafmilt, elskulegt, hjálplegt og gott. Verum sjálf þannig fólk.