top of page


Ég prédika ekki sjálfan mig
Þegar ég les Nýja testamentið þá fer ekki fram hjá mér að kraftaverk fylgdu boðun Guðs orðs. Fólk læknaðist af alls konar sjúkdómum og...
Dögg Harðardóttir


Hvílíkur maður!
Páll postuli var uppi á fyrstu öld eftir Krist. Hann var Gyðingur og upphaflega algjörlega á móti Kristi og öllum þeim sem á hann trúðu....
Dögg Harðardóttir


Gættu að þér
Ég heyrði um daginn sagt frá manni sem hafði átt við áfengisvanda að stríða, en verið edrú í 40 ár. Eftir 40 ár fór maðurinn að hugsa að...
Dögg Harðardóttir


Haltu þínu striki
Hefur þú einhvern tímann hætt við áformin þín af því að fólk hafi hlegið að þér? Hæðni getur auðveldlega dregið kjark úr fólki og fengið...
Dögg Harðardóttir


Öskubuska
Manstu eftir sögunni um Öskubusku? Stelpunni sem týndi öðrum skónum sínum og prinsinn linnti ekki látum fyrr en hann fann stelpuna sem...
Dögg Harðardóttir


Ert þú að hlusta?
Í Gamla testamentinu er bók sem kennd er við mann sem hét Amos. Bókin hefst á orðunum: ,,Orð Amosar, sem var einn af fjárhirðunum í...
Dögg Harðardóttir


Þessi sterki strengur
Þegar María, móðir Jesú, stóð við krossinn hans og horfði á drenginn, sem hún elskaði heitar en flest annað, þjást og lífið fjara út með...
Dögg Harðardóttir


Jesús, minnstu mín!
,,Jesús, minnstu mín..." sagði annar illvirkjanna sem voru krossfestir með Jesú á föstudaginn langa, rétt áður en hann hvarf inn í...
Dögg Harðardóttir


Guð finnur okkur
Þegar Jóhannes skírari hóf þjónustu sína þá var hann um þrítugt rétt eins og Jesús. Spámaðurinn Jesaja hafði spáð fyrir um líf og...
Dögg Harðardóttir


Hugrekki
Þegar Jesús ákvað að kalla Pál postula til fylgdar við sig, sem þá hét Sál, talaði Jesús til lærisveins sem hét Ananías og sagði: ,,Farðu...
Dögg Harðardóttir


Jesús er hjá þér í neyðinni
Stundum henda erfiðir hlutir gott fólk. Þegar það gerist fer fólk stundum að efast um tilvist Guðs eða efast um að hann sé góður. Stefán...
Dögg Harðardóttir


Vertu þú sjálf/ur
Eitt af því sem einkenndi Jesú og var ólíkt svo mörgum öðrum var virðingin sem hann bar fyrir því fólki sem varð á vegi hans. Hann hitti...
Dögg Harðardóttir


Kærleikurinn breytir fólki
Fyrir nokkrum árum hitti ég mann sem sagði mér að systir sín hefði eignast trú á Jesú og breyst mikið í kjölfarið. Hún hefði breyst úr...
Dögg Harðardóttir


Dánaraðstoð, en hvað svo?
Eitt sinn skrifaði Kolbrún Bergþórsdóttir grein í Fréttablaðið um dánaraðstoð. Í greininni lét hún þess getið að heilbrigðisstarfsfólk sé...
Dögg Harðardóttir


Ég verð dauður á morgun
Fyrir mörgum árum vann ég vaktavinnu á Landspítalanum. Eitt sinn þegar ég var að mæta á næturvakt var mér sagt að á einni stofunni væri...
Dögg Harðardóttir


Að halda áfram - í minningu mömmu
Ég var fimmta barna foreldra minna. Þau ákváðu að eignast saman þrjú börn en til þess að það gengi upp gekk mamma með fimm. Fyrst kom...
Dögg Harðardóttir


Ekki óttast
Þegar Gabríel engill var sendur frá Guði til Maríu til að opinbera henni heilaga köllun þá fór hann ekki húsavillt. Guð vissi hvar hún...
Dögg Harðardóttir


Jesús, jólin og skólinn
Einu sinni var maður sem hataði kristið fólk. Hann gekk svo langt að hann vildi drepa það. Hann taldi þessa kristnu kenningu mesta bull...
Dögg Harðardóttir


Að fylgja Guði hvað sem það kostar
Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá höfum við ekki stjórn á öllu sem gerist í lífi okkar. Við getum hvað eftir annað upplifað...
Dögg Harðardóttir


„Ekki trúir hann því sem stendur í Biblíunni?“
Fyrir fleiri árum en ég kæri mig um að muna, eða rúmum aldarfjórðungi, fór vinur minn að læra guðfræði. Ég man ennþá þegar ég hugsaði:...
Dögg Harðardóttir
bottom of page